Á Kríudeild eru 20 börn, flest á öðru aldursári.
Deildin leggur áherslu á þemað "Ég sjálfur"
Beinn sími á Kríudeild er 595-8026. (ekki hringja milli klukkan 12-13 því þá er hvíld/ börnin að sofna)
Dagskipulag kríu er hér dagskipulag kriu.pdf
Dagatöl og fréttabréf eru send í tölvupósti til foreldra. Dæmi:
Dagatal kríu krían október 2019.pdf
Fréttabréf frá Kríu fréttabréf október 2019.pdf
Starfsmenn Kríudeildaru eru Svala, Helga Stefanía, Sindri, Eglé og Elísa 8-12.15