Leikur að læra er aðferð til að kenna stærðfræði/tölur og lestur/stafi í gengum hreyfingu.
Börnunum finnst mjög gaman í leikur að læra... sjá myndir.
Sumarlokun Lundarsels 2021 er frá 12.júlí til og með 9.ágúst.
Fyrsti leikskóladagurinn eftir sumarfrí er þriðjudagurinn 10.águst.
Leikskólar á Akureyri loka í 20 virka daga yfir sumarið.
...Jólin kvödd
Mánudaginn 4. janúar 2021 er starfsmannafundur frá klukkan 12.
...Jólaskemmtun í Lundarseli var með breyttu sniði þetta árið.
Kisu- og bangsabörn dönsuðu í kringum jólatré í salnum og svo birtust jólasveinar á glugganna þar. Eins var með Kríu- og Lundabörn að þau dönsuðu í kringum jólatré inná Lunda og síðan birtust kátir j...
Skipulagsdagur mánudaginn 2. nóvember 2020
Fræðsluyfirvöld á Akureyri hafa ákveðið að hafa skipulagsdag mánudaginn 2. nóvember í leik- og grunnskólum, tónlistarskólanum og frístundastarfi vegna hertra sóttvarnaaðgerða stjórnvalda. Þetta er gert svo starfsfólk skólan...