news

4.maí hefst hefðbundið leikskólastarf

22. 04. 2020

4.maí hefst hefðbundið leikskólastarf.

Börnin mega þá leika saman af öllum deildum leikskólans á útisvæðinu og leika inni án aðskilnaðar.

Við munum ekki hafa söngsal eða aðrar fjölmennar uppákomur í maí.

Áfram verður handþvottur mjög mikilvægur svo og sótthreinsun, einkum á flötum sem margir ganga um.

2 metra reglan gildir áfram milli fullorðina og biðjum við ykkur að sýna tillitsemi í fataherbergjum skólans.

Eins biðjum við ykkur að staldra stutt við í leikskólanum og hringja ef það er eitthvað sem þarf að ræða.

Áfram þarf að spritta hendur við innkomu í skólann.

© 2016 - 2020 Karellen