news

Glaðningur !

27. 03. 2020

Nokkur börn á Kisudeild og Bangsdeild sendu vinum sínum á Hlíð póst í gær - sendu listaverk sem þau unnu hér í leikskólanum :)

Það er samstarf milli leikskólans Lundarsels og dagþjónustunnar á Öldrunarheimilinu Hlíð en í gær hefðu hóparnir átt að hittast í Bingói.

Þess vegna sendu börnin smá glaðningur til þeirra á dagþjónustunni á Hlíð.

© 2016 - 2021 Karellen