news

Söngvaflóð

02. 06. 2020

Það var söngur og gleði úti hjá okkur 28.maí, svokallað Söngvaflóð, sem er er samstarfsverkefni með Tónlistaskólanum. Ívar tónlistakennari hefur komið einu sinni í viku þetta skólaár til að syngja með börnunum. Hann hefur kennt Lundarsels-börnunum fullt að hressilegum söngvum. Þessi útisöngvatími var sá síðasti þetta skólaárið.

© 2016 - 2020 Karellen