news

Starfið

08. 09. 2020

September starfið og aðlögun hefur gengið vel hjá okkur - allir eru að æfa sig í að vera saman og læra á nýja rútínu.

Börnin eru til dæmis að byrja fara í gönguferðir um hverfið og sækja kartölflur í grænmetisgarðinn okkar.

Okkur hlakkar mikið til starfsins í vetur og fá að starfa með yndislegum börnum í Lundarseli og ykkur kæru foreldrar.

© 2016 - 2021 Karellen