news

Viðurkenningar

12. 06. 2020

Við erum svo stolt af starfsmönnum Lundarsels.

Það er gaman að segja frá því að starfsfólk Lundarsels hefur fengið glæsilegar viðurkenningar núna í júní.

Það er jú flott staðfesting á að viðkomandi leikskólakennari og skólinn okkar er til fyrirmyndar.

3.júní: Svala Ýrr Björnsdóttir deildarstjóri Kríudeildar í Lundarseli hlaut viðkenningu fyrir einstakt foreldrasamstarf frá Fræðsluráði Akureyrar.

3.júní: Indíana Hrönn Arnardóttir sérkennslustjóri í Lundarseli hlaut viðurkenningu fyrir leiðtogahæfni; að leiða sérkennsluteymi frá Fræðsluráði Akureyrar.

8.júní: Leikskólinn Lundarsel hlaut viðkenningu fyrir góðan árangur í vinnustaðkeppni "hjólað í vinnuna" frá Heilsuráði Akureyrar.

17.júní: Leikskólinn Lundarsel hlaut jafnréttisviðurkenningu Akureyrarbæjar fyrir að vinna markvisst að kynjajafnrétti.

Svala fékk viðkenningu fyrir einstakt foreldrasamstarf.

Svala fékk viðkenningu fyrir einstakt foreldrasamstarf - sjá nánar hér

Indíana fékk viðkenningur fyrir leiðtogahæfni

Indíana fékk viðkenningur fyrir leiðtogahæfni - sjá nánar hér

Björg og Snjólaug/Diddý tóku við viðkenningu fyrir dugnað í keppinni Hjólað í vinnuna.

Björg og Snjólaug/Diddý tóku við viðkenningu fyrir dugnað í keppinni Hjólað í vinnuna

Helga María tók við jafnréttisviðkenningunni fyrir hönd skólans - sjá nánar hér.


© 2016 - 2020 Karellen