news

Jólaskemmtun

21. 12. 2020

Jólaskemmtun í Lundarseli var með breyttu sniði þetta árið.

Kisu- og bangsabörn dönsuðu í kringum jólatré í salnum og svo birtust jólasveinar á glugganna þar. Eins var með Kríu- og Lundabörn að þau dönsuðu í kringum jólatré inná Lunda og síðan birtust kátir jólasveinar á glugganna þar.

Gleði barnanna var ekkert minni þó þeir rauðklæddu kæmu ekki inn til að dansa og syngja. Jólasveinarnir voru virkilega skemmtilegir, hoppandi syngjandi glaðir fyrir utan gluggana okkar.

© 2016 - 2021 Karellen