Reglubundið öryggiseftirlit er frá heilbrigðiseftirlitinu, eldvarnaeftirlitinu og slysavörnum. Skólastjóri fylgir því eftir í samráði við UMSA að viðeigandi lagfæringar séu lagfærðar. Öll slökkvitæki eru tekin í gegn og yfirfarin ár hvert af eftirlitsmanni.

Áfalla og slysaáætlun leikskóla má sjá hér

Handbók um velferð og öryggi barna í leikskólum

Öryggi barna í bílum

Skólahald á Akureyri í óveðri

Rýmingaáætlun Lundarsel er hér og rýmingaráætlun Pálmholts er hér

Logi og Glóð samstarfsverkefni slökkviliðsins og elstu barna í leikskólu© 2016 - 2021 Karellen