Stefna Lundarsels er að vinnustaðurinn í öllum sínum fjölbreytileika hafi aðdráttarafl fyrir hæfileikaríkt og metnaðarfullt fólk sem vinnur í þágu barna og foreldra, svo og Akureyringa :)

Allt starfsfólk fær starfstarfsmannahandbók og móttökuáætlun. Þá notar Lundarsel gátlisti sem þennan til að hafa vinnustaðinn sem ánægðulegastan :)
© 2016 - 2021 Karellen