news

Gleðileg jól - opnun milli jóla og nýárs

20. 12. 2019

Það verður fámennt og róleg og ljúf stemning í Lundarseli milli jóla og nýárs.

Starfsmenn og börn Lundarsels sameinast á Kríudeild og Bangsadeild milli jóla og nýárs.

Lundabörn hengja af sér á Bangsadeild en önnur börn hengja af sér í sitt hólf!

Gleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samvinnuna, samstarfið og allar góðu stundirnar á árinu sem er að líða.


© 2016 - 2020 Karellen