Á Lundadeild eru 24 börn, öll fædd 2017.
Deildin leggur áherslu á heilsu og hreyfingu, jafnréttisfræðslu, heimspeki og SMT.
Lundadeild er í góðu samstarfi við Lundarskóla af því þar eru verðandi 1.bekkingar.
Síminn á Lundadeild er 595-8029.
Starfsmenn Lundardeildar eru Þórlaug, Laufey, Guðrún og Arna.