news

Námsferð til Brigthon

22. 06. 2022

Starfsmenn Lundarsels-Pálmholts fóru í námsferð til Brigthon, í UK í byrjun júní og var sú ferð mjög lærdósrík.

Hópurinn hlustaði á fyrirlestra um skapandi starf, hvernig best er að vinna með opinn efnivið og lýðræðisleg vinnubrögð. Einnig var fyrirlestur um þro...

Meira

news

Útskrift elsku barnanna

25. 05. 2022

Útskrift elstu barnanna var við hátíðalega athöfn í Lundarseli og Pálmholti, dagana 24. maí og 25.maí. Öll börnin fengu útskriftarskjal og birkiplöntu, svo og klapp! Börnin sungu líka fyrir foreldra sína og sýndu verk sín inná deildum. Og svo var boðið uppá skúkkulaðikök...

Meira

news

Leikhópurinn Lotta

24. 05. 2022

Í dag vorum við svo heppinn að fá leikhópin Lottu í heimsókn í boði foreldrarfélagsins.

Leikhópurinn lék fyrir okkur söguna um Mjallhvíti og voru þau alveg hreint frábær.
Börnin sátu alveg stjörf af hrifningu alla sýninguna og skemmtu sér alveg konunglega.
L...

Meira

news

Ævintýraferð

18. 05. 2022

Í dag fóru 2017 of 2018 árgangarnir í Pálmholtshúsnæðinu í ævintýraferð.

Byrjað var á því að labba upp á frisbígolf-völlin sem er hér fyrir ofan. Þaðan gengum við klappirnar og komum niður við háskólann.
Frá háskólanum gengum við að brettavelli sem vi...

Meira

news

Danskennsla í Pálmholtshúsnæði

26. 04. 2022

...

Meira

news

Páskaföndur

06. 04. 2022

Páskaföndur og gleði - Börnin eru á dugleg við að föndra þessa dagana .

...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen