news

Gleðileg jól

21. 12. 2021

Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsælt komandi árs.

Við þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða og megi 2022 vera ykkur öllum gæfuríkt.

We wish you and your family a happy holiday.

It is our hope that you and your family will have a wonderf...

Meira

news

Skemmtun í boði starfsmanna

10. 12. 2021

Í dag, 10, des var skemmtun á sal í boði starfsmanna bæði í Lundarseli og Pálmholti.

Starfsmenn sungu Snjókorn falla og fleiri jóllög fyrir börnin sem sátu hugfanginn :)

Þá sungu starfsmenn og börn í Lundarseli líka afmælissönginn fyrir leikskólastjóra, sem á ...

Meira

news

Gaman að labba um nágrennið

24. 11. 2021

Gaman að labba um nágrennið. Hér eru börnin á Birkiholti í vettvangsferð að skoða kúna Auðhumlu :)

Öll börn fara að jafnaði tvisvar í mánuði í vettvangsferðir, í lengri eða styttri gönguferðir eða menningarferðir eins og heimsóknir á bóka- og listasafnið.

...

Meira

news

Aðalfundur foreldrafélagsins

12. 11. 2021

Aðalfundur foreldrafélagsins þann 11. nóvember 2021 var rafrænn að þessu sinni og haldinn i gegnum Teams forritið. Á fundinum voru kynnt verkefni félagsins, helstu áherslur á síðasta skólaári og fjárhagsstaða. Hér má sjá glærur frá fundinum: Aðalfundur foreldrafélagsins 1...

Meira

news

Gaman að sulla

04. 10. 2021

Það er gaman að sulla - hér var vatns-slönga sett í sandkassann og börnin skemmtu sér mjög vel.

...

Meira

news

Lundarsel / Pálmholt

07. 09. 2021

Það gengur vel að sameina Lundarsel og Pálmholt :)

Til dæmis gengur vel með hádegismatinn ... sem er eldaður núna fyrir alla í Pálmholti og keyrt með matinn í Lundarsel í þar til gerðum hitakössum (sjá mynd) Í hádegismat eru 40 fullorðnir og 145 börn. Maturinn er elda...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen