"Áhuginn og gleðin skein úr hverju andliti krakkanna á leikskólanum Lundarseli/Pálmholti á Akureyri sem heimsóttu VMA í vikunni og fengu að kynnast starfinu á fjórum námsbrautum - byggingadeild, rafvirkjun, sjúkraliðabraut og hársnyrtiiðn. Stelpurnar kynntu sér námsbrautir sem ...
21.febrúar er Alþjóðadagur móðurmálsins. Af því tilefni er sýning á Amtsbókasafninu sem við tökum þátt í með því að sýna veggspjald með orðunum Friður og Ást á móðurmáli allra í Lundarseli og Pálmholti.
Dagur leikskólans var haldinn hátíðlega í gær.
Foreldrum og forráðamönnum var boðið í heimsókn í Lundarseli og Pálmholti. Þeim var boðið að skapa listaverk með börnunum, að hnoða leir, púsla eða leika við börnin. Svo var boðið uppá mjólk og kleinur!
Ti...
SMT/PMT grunnmenntunin er haldið einu sinni á ári fyrir starfsmenn leikskólaskólanna. Yfirleitt fara tveir kennarar frá okkur ár hvert. Ingi Jóhann deildarstjóri á Furuholit og Stella Bryndís deildarstjóri á Birkiholti voru að útskriftast þetta árið. (Því miður náðist bara ...
Í dag Bóndadag / föstudag var sungið á sal í tilefni þorrans og í hádegismat var grjónagrautur og slátur ásamt því að boðið var uppá þorrasmakk sem sum börnin fengu sér.
Í dag var jólaball í Lundarsel/Pálmholt :)
Í Pálmholtshúsinu var jólaball í sal, við vorum svo heppin að Magni sem er pabbi á Birkiholti mætti með hljómsveitina Brekkubræður hana skipa Egill — söngur sem er s...