Það var sungið og trallað á sal í morgun, bæði í Lundaseli og Pálmholti.
Í Lundarseli stjórnaði Birgitta Ösp söngstund og í Pálmholti spilaði Óli Steinar á gítar og stjórnaði söngstund.
Umferðafræðsla fyrir elstu börnin var á Lundarseli 13.september og þótti börnunum það gaman. Hjólin þeirra voru skoðuð og löggu-bangsi sagði þeim sögur.
Öll börn í Lundarseli-Pálmholti eru í september að læra um umferðina/umferðareglur og fara í vettvagnsferðir...
Nú er aðlögun að klárast og skólinn að verða fullskipaður af börnum og starfsmönnum - sjá hér fjölda barna og starfsmanna á deildum
...Lokað í Lundarseli - Pálmholti skólaárið 2023-2024 eftirfarandi daga vegna starfsmannafunda:
Mánudaginn 11.september er lokað allan daginn eða frá klukkan 7:45-16:15. Föstudaginn 13.október er lokað hálfan dag eða frá klukkan 12:00-16:15. Þriðjudaginn 7.nóvember er lokað ...Líf og fjör í góða veðrinu
...Leikskólinn lokar föstudaginn 30.júni klukkan 14:00 og leikskólinn opnar aftur 31.júlí klukkan 10.
Hafið það gott og gaman í sumarfríinu.