Páskaföndur og gleði - Börnin eru á dugleg við að föndra þessa dagana .
...Mörg börn hafa nú heimsótt Listasafnið þessa dagana, enda eiga elstu börnin í Lundarseli fugla á sýningu þar.
"Samsýning
Sköpun bernskunnar 2022
19.02.2022-24.04.2022
Salir 10 -11
Þetta er níunda sýningin undir heitinu Sköpun bernskunnar. Hún er sett upp...
Sjá hér innslag sem var á RÚV um bollidaginn á Pálmholti https://www.ruv.is/frett/2022/02/28/bollusmekkurinn-misjafn
Súkkulaði númer eitt, tvö og þrjú = sögðu börnin á Pálmholti
Á leikskólanum Pálmholti er boðið upp á aðeins bar...
Það var gaman hjá litlum og stórum á Öskudaginn. Allir í skemmtilegum búningum og allir sungu og fengu saltkringlur í staðin. Síðan öskudagsball, opið milli deilda og pysluapartý.
...Lokað á morgun 7.febrúar
Á fundi aðgerðarstjórnar Almannavarna á Norðurlandi eystra núna seinnipartinn var þeim tilmælum beint til sveitarfélaga að aflýsa á morgun öllu skólahaldi í leik-, grunn- og tónlistarskólum á grundvelli veðurspár. Búist er við að bæði v...