news

Ævintýraferð

18. 05. 2022

Í dag fóru 2017 of 2018 árgangarnir í Pálmholtshúsnæðinu í ævintýraferð.

Byrjað var á því að labba upp á frisbígolf-völlin sem er hér fyrir ofan. Þaðan gengum við klappirnar og komum niður við háskólann.
Frá háskólanum gengum við að brettavelli sem við stoppuðum á og lékum okkur áður en haldið var áfram upp á leikskóla í gegnum "gerðin"

© 2016 - 2023 Karellen