news

Duglegir krakkar að leika úti í vetrasólinni

25. 10. 2022

Gleðilegan vetur!

22. október var fyrsti vetradagur - og börnin njóta þess að leika úti í vetrasólinni.

Í leikskóla er gaman, þar leika allir saman, leika úti og inni, og allir eru með.

Hnoða leir og lita, þið ættuð bara að vita, hvað allir eru duglegir, í leikskólanum hér.

© 2016 - 2023 Karellen