news

Í sól og sumaryl

30. 08. 2022

Börnin að leika sér úti í sól og sumaryl - glöð og kát.

Þessa vika er önnur aðlögun í Lundarseli og Pálmholti og gengur bara vel hjá krílunum :) Börnin sem komu í fyrstu aðlögun um miðjan ágúst eru að verða nokkuð örugg hjá okkur, sem er frábært :) Svo byrja líka ný börn hjá okkur um miðjan september í þriðju aðlögun Lundarsels og Pálmholts. Þá verður leikskólinn full skipaður með 139 börn.

© 2016 - 2023 Karellen