news

Leikhópurinn Lotta

24. 05. 2022

Í dag vorum við svo heppinn að fá leikhópin Lottu í heimsókn í boði foreldrarfélagsins.

Leikhópurinn lék fyrir okkur söguna um Mjallhvíti og voru þau alveg hreint frábær.
Börnin sátu alveg stjörf af hrifningu alla sýninguna og skemmtu sér alveg konunglega.
Leikhópurinn var í Pálmholtshúsnæðinu fyrir hádegi og verður í Lundarselshúsnæðinu eftir kaffi.


© 2016 - 2023 Karellen