news

Lokunardagar vegna starfsmannafunda 2023-2024

17. 08. 2023

Lokað í Lundarseli - Pálmholti skólaárið 2023-2024 eftirfarandi daga vegna starfsmannafunda:

  • Mánudaginn 11.september er lokað allan daginn eða frá klukkan 7:45-16:15.
  • Föstudaginn 13.október er lokað hálfan dag eða frá klukkan 12:00-16:15.
  • Þriðjudaginn 7.nóvember er lokað allan daginn eða frá klukkan 7:45-16:15.
  • Föstudaginn 26.janúar er lokað allan daginn eða frá klukkan 7:45-16:15.
  • Föstudaginn 1.mars er lokað allan daginn eða frá klukkan 7:45-16:15.
  • Föstudaginn 12.apríl er lokað allan daginn eða frá klukkan 7:45-16:15.
  • Miðvikudaginn 8.maí er lokað hálfan dag eða frá 7:45 til 12:00.
  • Föstudaginn 5.júlí er lokað í klukkutíma eða frá klukkan 15:00-16:15 vegna sumarlokunar.
  • Þriðjudaginn 6.ágúst er lokað í klukkutíma eða frá klukkan7:45-9:00 vegna sumarlokunar opnunar.

Leikskólar Akureyrarbæjar fá 48 klukkustundir á ári til að ræða saman, gera áætlanir, mat og undirbúa. 48 klukkustundir til að halda starfsmannafundi. Auk klukkutíma til að koma ganga frá húsnæði fyrir sumarlokun og koma húsnæði í stand eftir sumarlokun.


© 2016 - 2023 Karellen