news

Námsferð til Brigthon

22. 06. 2022

Starfsmenn Lundarsels-Pálmholts fóru í námsferð til Brigthon, í UK í byrjun júní og var sú ferð mjög lærdósrík.

Hópurinn hlustaði á fyrirlestra um skapandi starf, hvernig best er að vinna með opinn efnivið og lýðræðisleg vinnubrögð. Einnig var fyrirlestur um þroska barna, upplifanir, hvatningu, vellíðan, hugtakanotkun og efling á málþroska. Þá vann hópinn að ýmsum skapandi verkefnum undir leiðsögn kennara.


© 2016 - 2023 Karellen