news

Skemmtun á sal

22. 09. 2023

Það var sungið og trallað á sal í morgun, bæði í Lundaseli og Pálmholti.

Í Lundarseli stjórnaði Birgitta Ösp söngstund og í Pálmholti spilaði Óli Steinar á gítar og stjórnaði söngstund.


© 2016 - 2023 Karellen