news

Taupokar sem fara á milli heimilis og skóla

27. 09. 2022

Foreldrafélagið gaf okkur mjög fallega taupoka í dag.

Lundarsel-Pálmholt er að reyna að vera plastpoka-laus skóli. Í stað plastpoka ætlum við að nota fjölnotapoka sem eru hugsaðir sem pokar sem fara á milli heimilis og skóla þegar þess þarf.

Vinsamlegast munið bara skilið pokanum fljótt aftur - hreinum og fínum.

© 2016 - 2024 Karellen