news

Umferðafræðsla

13. 09. 2023

Umferðafræðsla fyrir elstu börnin var á Lundarseli 13.september og þótti börnunum það gaman. Hjólin þeirra voru skoðuð og löggu-bangsi sagði þeim sögur.

Öll börn í Lundarseli-Pálmholti eru í september að læra um umferðina/umferðareglur og fara í vettvagnsferðir.


© 2016 - 2023 Karellen