Reglubundið öryggiseftirlit er frá heilbrigðiseftirlitinu, eldvarnaeftirlitinu og slysavörnum. Skólastjóri fylgir því eftir í samráði við UMSA að viðeigandi lagfæringar séu lagfærðar. Öll slökkvitæki eru tekin í gegn og yfirfarin ár hvert af eldvarnaeftirliti.

Áfalla- og slysaáætlun Lundarsels-Pálmhol

Jafnréttisáætlun Lundarsels - Pálmholts

Handbók um velferð og öryggi barna í leikskólum

Öryggi barna í bílum

Skólahald á Akureyri í óveðri

Logi og Glóð samstarfsverkefni Slökkviliðs og elstu barna í Lundarseli-Pálmholti

Viðmið vegna lágmarksmönnunar leikskóla Akureyrar

_________________________________________________________________________________________________________________________________

Stefna Lundarsels er að vinnustaðurinn í öllum sínum fjölbreytileika hafi aðdráttarafl fyrir hæfileikaríkt og metnaðarfullt fólk sem vinnur í þágu barna og foreldra, svo og Akureyringa :)

Allt starfsfólk fær starfstarfsmannahandbók og móttökuáætlun til yfirlestrar Þá notar Lundarsel gátlisti sem þennan til að hafa vinnustaðinn sem ánægðulegastan. Einnig fær nýr starfsmaður senda fræðslumyndband um nýja starfsmanninn.

Myndræn - lausn ágreinings á vinnustað

Einelti- áreitni eða ofbeldi á vinnustað er ekki liðið

Allt starfsfólk Akureyrarbæjar á rétt á því að komið sé fram við það af virðingu og að það hafi tækifæri til að vinna störf sín án þess að eiga á hættu einelti, kynferðislega áreitni, kynbundna áreitni eða annarskonar ofbeldi.

Hér að neðan eru upplýsingar um á hvern hátt starfsmenn geta brugðist við.


© 2016 - 2022 Karellen