Skóladagatal Lundarsel-Pálmholt 2023-2024


Skóladagatal Lundarsels-Pálmholts 2022-2023

 • Lokað er í Lundarseli - Pálmholti skólaárið 2022-2023 eftirfarandi daga:
 • Föstudaginn 24. júní er lokað klukkan 15.00-16.15 vegna sumarlokunar
 • Föstudaginn 9. september er lokað frá klukkan 7.45 til 16.15.
 • Mánudaginn 10. október er lokað frá klukkan 7.45 til 16.15
 • Miðvikudaginn 9. nóvember er lokað frá klukkan 12.00 til 16.15.
 • Mánudaginn 2. janúar er lokað frá klukkan 7.45 til 16.15
 • Fimtudaginn 23. febrúar er lokað frá klukkan 7.45 til 12.00
 • Föstudaginn 24. mars er lokað frá klukkan 12.00-16.15
 • Föstudaginn 19. maí er lokað frá klukkan 7.45-16.15
 • Föstudaginn 30. júní er lokað frá klukkan 14.00-16.15
 • Mánudaginn 31. júlí er lokað frá 7.45-10.00. Opnum kl. 10.00

Leikskólar Akureyrarbæjar fá 48 klukkustundir á ári til að ræða saman, gera áætlanir, mat og undirbúa. Auk þess 1 klukkutími í að opna eftir sumarlokun til að koma húsnæðinu í stand


Hér er skóladagatal Lundarsels og Pálmholts 2021-2022 en það er lokað í Lundarseli vegna starfsmannafunda eftirfarandi daga:

Þriðjudaginn 10.ágúst er lokað frá klukkan 8 til 10. Fyrsti dagur eftir sumarlokun.

Föstudaginn 10.september er lokað frá klukkan 12 til 16. Starfsmannafundur eftir hádegið.

Föstudagurinn 15. október er lokað frá klukkan 12 til 16. Starfsmannafundur eftir hádegið.

Þriðjudagurinn 9.nóvember er lokað frá klukkan 8 til 12. Starfsmanafundur allan daginn.

Mánudagurinn 3. janúar er lokað frá klukkan 8 til 16. Starfsmannafundur allan daginn.

Mánudaginn 14.mars er lokað frá klukkan 8 til 12. Starfsmannafundur fyrir hádegið.

Mánudaginn 2. maí er lokað frá klukkan 8 til 12. Starfsmannafundur fyrir hádegið.

Föstudaginn 3. júní er lokað frá klukkan 14 til 16. Vegna námsferðar starfsmanna til Brighton.

Þriðjudaginn 7. júní er lokað frá klukkan 8 til 16. Námsferðar starfsmanna til Brighton.

Miðvikudaginn 8.júní er lokað frá klukkan 8 til 16. msferðar starfsmanna til Brighton.

Hér er leikskoladagatal lundarsel 2020-2021 (1).pdf

Skólaárið 2020 – 2021 er lokað í Lundarseli vegna skipulagsvinnu starfsmanna þessa daga;

Þriðjudagur 4. ágúst. Fyrsti dagur eftir sumarlokun. Opnum klukkan 10.00

Föstudagur 11. september skipulagsdagur lokað allan daginn

Föstudagur 2. október skipulagsdagur lokað allan daginn

Mánudagur 9. nóvember skipulagsdagur lokað allan daginn

Mánudagur 4. janúar starfsmannafundur lokað frá klukkan 12.00

Þriðjudagur 2. mars starfsmannafundur lokað frá klukkan 12.00

Þriðjudagur 20. apríl lokað frá klukkan 14.00

Miðvikudagur 21. apríl skipulagsdagur lokað allan daginn.

Föstudagur 23. apríl skipulagsdagur lokað allan daginn

Föstudagur 14. maí starfsmannafundur lokað frá klukkan 12.00

Samtals 56 klukkustundir eða 7 dagar. Skipulagsdagar er lokað allan daginn. Starfsmannafundir er lokað hálfan daginn frá klukkan 12.00.

Björg Sigurvinsdóttir og Helga María Þórarinsdóttir, Skólastjórnendur

© 2016 - 2023 Karellen