Aðalnámskrá leikskóla er ætlað að samræma menntun, uppeldi og umönnun leikskólabarna að því marki sem þörf er talin á auk þess að vera farvegur til að tryggja jafnrétti allra barna til menntunar og uppeldis í leikskólum landsins. Aðalnámskrá leikskóla hefur þannig skilgreint hlutverk og þjónar sem stjórntæki til að fylgja eftir ákvæðum laga, er fyrirmæli fræðsluyfirvalda um menntastefnu og safn sameiginlegra markmiða leikskólastarfs. Sjá linka hér að neðan.

Aðalnámskrá leikskóla á íslensku og Kindergarten curriculum in English

Menntastefna Akureyrar kom út 2020. Innleiðing er unnin í samstarfi við Ásgarð og MSHA.

Menntastefna Akureyrarbæjar

Menntastefna rafræn kynning

Hér má sjá í heild sinni Námskrá Lundarsels-Pálmholts (uppfærð 2020)

Skólabragur – Leiðir sem eru vegvísar okkar í Lundarseli

Læsisstefna Lundarsels er hér

Og hér má líka sjá hjá Móttökuferlið okkar

Námsefni fyrir leikskólabörn sem læra íslensku sem annað mál

Túlkalisti Alþjóðastofu á Akureyri

Sérkennslustefna Lundarsels

Upplýsingasíða gegn einelti

Undir flipanum, skólastarfið - Helstu áherslur í starfinu má lesa nánar um áherslur okkar með starfinu í leikskólanum Lundarseli-Pálmholti

Barnasáttmálinn

Öll börn eiga rétt á að að segja hvað þeim finnst, leika sér og hafa gaman.
Hér má sjá verkefni sem unnið var í Lundarseli jan til mars 2018 Hver eru viðhorf barna


© 2016 - 2024 Karellen