Hér eru ýmsar upplýsingar fyrir starfsmenn sem eru að byrja að vinna í Lundarsel-Pálmholt. Einnig mikilvægar upplýsingar fyrir alla starfsmenn.

Hér eru gögn fyrir nýja starfsmenn sem mikilvægt er að lesa áður en starfsmaður hefur störf Nýi starfsmaðurinn

Allir starfsmenn þurfa kynna sér mikilvægi um þagnarskyldu Þagnarskylda

Kjarasamningar og launatöflur

Upplýsingar um laun og reiknivél SNS og Eining-Iðja

Tilboð og afslættir til starfsmanna Akureyrarbæjar

Endurgreiddur kostnaður fyrir starfsmenn Akureyrarbæjar. Endurgreiðslur til starfsmanna


Upplýsingarit fyrir starfsmenn Lundarsel-Pálmholt

Móttökuáætlun fyrir nýja starfsmenn

Starfsmannahandbók Lundarsel - Pálmholt 2023-2024

Foreldrahandbók Lundarsel - Pálmholt 2022-2023

Námskrá Lundarsel - Pálmholt

Læsistefna Lundarsel - Pálmholt

Leiðbeiningar um Smástund/Vinnustund

Skólahald á Akureyri og óveður

Skólabragur


Stefna Lundarsels er að vinnustaðurinn í öllum sínum fjölbreytileika hafi aðdráttarafl fyrir hæfileikaríkt og metnaðarfullt fólk sem vinnur í þágu barna og foreldra, svo og Akureyringa :) Svo og vinna saman að því að hafa vinnustaðinn sem ánægðulegastan.

Einelti- áreitni eða ofbeldi á vinnustað er ekki liðið

Myndræn - lausn ágreinings á vinnustað

Allt starfsfólk Akureyrarbæjar á rétt á því að komið sé fram við það af virðingu og að það hafi tækifæri til að vinna störf sín án þess að eiga á hættu einelti, kynferðislega áreitni, kynbundna áreitni eða annarskonar ofbeldi.

Hér að neðan eru upplýsingar um á hvern hátt starfsmenn geta brugðist við.













© 2016 - 2024 Karellen