Gjaldskrá leikskóla Akureyrarbæjar er hér gjaldskrá leikskóla akureyrarbæjar frá 1. janúar 2024.pdf

Fjölskylduafsláttur er veittur af grunngjaldi. Tenging er á milli dagforeldra - leikskóla - frístundar. Til að njóta fjölskylduafsláttar þurfa börnin að vera skráð á kennitölu sama forráðamanns og með sameiginlegt lögheimili.


Við hvetjum ykkur öll til að fara inná reiknivélina https://reiknivelar.akureyri.is/leikskolar/ til að athuga hvort þið fáið afslátt á gjöldunum. Athugið að það reiknast líka afsláttur á skráningardaga 2024. Munið að setja inn heildartekjur frá árinu 2022.

Þeir sem telja sig geta nýtt afslætti vegna tekjutengingar þurfa að skila gögnum í gegnum þjónustugátt á akureyri.is sem allra fyrst https://thjonustugatt2.akureyri.is/login.aspx?ReturnUrl=%2f Umsóknin heitir beiðni um afslátt af leikskóla- og frístundagjöldum.

Ef foreldrar vilja breyta skólatíma/dvalartíma þá þarf að sækja um það inná Þjónustugátt á akureyri.is / Breytingablað

Hér má sjá spurt og svarað um gjaldskrána https://www.akureyri.is/is/thjonusta/menntun/leikskolar/spurt-og-svarad-um-nyja-gjaldskra-leikskola


© 2016 - 2024 Karellen