What is ÍSAT?

When a child's parents, one or both, are from another country they get special tutoring lessons from a teacher which helps them learn the language. These lessons are called ÍSAT which means students with Icelandic as a second language.

We use a special assessment tool to evaluate their skills and what to emphasize during the school year. But even though your child gets these extra lessons they might need more at home. There are some helpful links below. Some are information about the preschool in general and some are information about how you can help your child's language development, both for Icelandic and their mother tongue.

All links are in English but in some cases, you can see a flag in the left-hand corner of the screen to see what other languages there are. There is also a Google translate tool on top of most websites.

Hvað er ÍSAT?

Þegar foreldrar, annað eða bæði, eru frá öðru landi þá fá börnin sérkennslu í málörvun. Þessi sérkennsla er kölluð ÍSAT kennsla sem þýðir íslenska sem annað tungumál.

Við notum sérstakt matstæki til þess að meta hvað þau geta og hverjar áherslur skólaársins verða. En þó svo að börnin fái sérkennslu í leikskólanum þá gætu þau þurft meira heima líka. Það eru nokkrir hjálplegir hlekkir hér að neðan. Sumir hlekkir innihalda upplýsingar um leikskólastarfið og aðrir innihalda upplýsingar um málörvun barnsins, bæði fyrir íslenska tungumálið og móðurmálið, ef það er annað en íslenska.

Allir hlekkir eru á ensku en í sumum tilvikum getur þú séð fána í vinstra horninu þar sem þú getur valið annað tungumál en ensku. Það er líka valmöguleiki að nota Google translate sem er yfirleitt staðsett efst á síðunni.


Our team of special education

During the school year 2019-2020 we participated in a development project so we could work as a team in special education in preschools. That project had such a positive effect on both the children and staff that we continued that work.

A few children get special lessons despite not having any sort of diagnosis yet from other professionals. The team works with those children and other children that need help, such as bilingual children. We want to ensure that every need of the child is met in a normal environment, ensure that they are learning what they need to help with and make sure that equality is being maintained regardless of the physical or mental capacity of the child.

The members of the team are: Inda (on leave), Kristjana/Jana, Snjólaug/Diddý, Lilja Hólmfríður/Fríða, Linda, Eva Dröfn, Anna Margrét and Margrét.

Sérkennsluteymið

Skólaárið 2019-2020 var sett af stað þróunarverkefni til þess að koma sérkennslunni í teymisvinnu og reyndist sú vinna mjög góð fyrir sérkennslubarnið, barnahópinn og starfsmenn, og þess vegna var því haldið áfram.

Nokkur börn í Lundarseli hafa fengið úthlutað sérkennslu gegn mati viðurkenndra greiningaraðila. Teymið vinnur með þau börn ásamt því að vinna með tvítyngd börn og önnur börn – tryggja þannig að mætt sé þörfum barnanna í sem eðlilegustu aðstæðum, tryggja að yfirfærsla eigi sér stað og að jafnræði allra barna í öllu leikskólastarfi sé óháð líkamlegu og andlegu atgervi.

Starfsmenn teymisins eru Inda (í leyfi), Kristjana/Jana, Snjólaug/Diddý, Lilja, Hólmfríður/Fríða, Linda, Eva Dröfn, Anna Margrét og Margrét.


Leikskólar á Akureyri og foreldra geta leitað upplýsinga og fengið aðstoð hjá eftirfarandi, sjá hér að neðan;

Kindergartens in Akureyri and parents can seek information and get help from the following, see below;


Information about Preschools in Akureyri - Upplýsingar um leikskóla Akureyrar

Túlkalisti Alþjóðastofu á Akureyri – Interpreter list of the international office in Akureyri

Information from the town of Akureyri - Upplýsingar frá Akureyrabæ

The Icelandic national curriculum guide for preschools - Aðalnámsskrá leikskóla

Official website for parents of bilingual children - Vefsíða fyrir foreldra tvítyngdra barna

Information from the icelandic hearing and speech pathology center - Upplýsingar frá Heyrna- og talmeinastöð Íslands

Pamphlet about language development - Bæklingur um málörvun

Misunderstood Communication trust – Pamphlet for parents and teachers, bæklingur fyrir foreldra og kennara

Orðaleikur fyrir tvítyngd börn - A word game for children


© 2016 - 2024 Karellen