Frá og með haustinu 2021 sameinuðust leikskólarnir Lundarsel og Pálmholt neðra í einn skóla. Efra Pálmholt verður lagt niður vegna þess að húsnæðið er ekki starfshæft lengur. Fyrsta skólaár sameinaðra skóla verða hvorki gerðar breytingar á deildarskipulagi í neðra Pálmholti né í Lundarseli.

Lundarsel-Pálmholt er sjö deilda leikskóli í tveimur húsum, Lundarsel við Hlíðarlund með fjórum deildum og Pálmholt neðra við Þingvallarstræti með þremur deildum. Boðið er upp á sveigjanlegan dvalartíma þ.e. hægt er að kaupa frá 4 upp í 8 klst. á dag á öllum deildum auk þess sem hægt er að kaupa 15 mín fyrir og/eða 15 mín yfir klst. Fjöldi barna næsta haust er fyrirhugaður um 84 börn í Lundarseli og i neðra Pálmholti um 62 börn eða samtals um 146 börn.

Sjá hér Foreldrahandbók 2021-2022

Hugmyndir að spurningum til að spyrja barnið hvernig leikskóladagurinn var? hugmyndir að spurningum.pdf

Reglur um myndatökur í skólanum eru hér: reglum-um-myndatokur-i-grunn-og-leikskolum-merki-.pdf

Hvað skal gera ef það er ófært um bæinn eða óveður skólahald-á-akureyri-og-óveður.pdf

Hér má sjá Skipurit Lundarsels-Pálmholts

Fyrir nýja starfsmenn er hér móttökuáætlun og starfsmannahandbók


© 2016 - 2022 Karellen