news

Gjöf frá Foreldrafélagi Lundarsels

30. 04. 2020

Foreldrafélagið gaf leikskólanum 100 þúsund krónur :) Þetta eru peningar sem áttu að fara í áframhaldandi danskennslu, sveitaferð og fleira sem er ekki hægt hafa út af Covid. Við þökkum kærlega fyrir og munum á næstu dögum versla skemmtileg leikföng handa börnunum.


© 2016 - 2020 Karellen