news

Jólasveinar á sveimi

17. 12. 2019

Jólasveinar eru nú á sveimi, einn jólasveinn kom í heimsókn á Kríudeild, hann spjallaði við börnin gaf þeim mandarínu. Eldri börnin í Lundarseli (Lunda-, Bangsa- og Kisudeild) fóru í Jólagarðinn og hittu þarf einn jólasveinn sem dansaði og söng með þeim.

© 2016 - 2020 Karellen