news

Þorrasmakk

24. 01. 2020

Í dag buðum við uppá Þorramat og grjónagraut. Börnin voru mjög spennt að smakka þennan mat sem við erum búin að vera syngja um. " Ó, hangikjöt, ó, hangikjöt, og rófustappa, grænar baunir, súrhvalur! Ó hangikjöt, ó, hangikjöt, og sviðasulta, hrútspungar og harðfiskur! Og hákarl, og flatbrauð! Mér finnst svo gott að borða allan þennan mat! Og hákarl, og flatbrauð! Mér finnst svo gott að borða allan þennan mat! "

Börnin voru öll með víkingakórónur sem þau höfðu gert sjálf og voru öll jákvæð og glöð með þennan dag :)

© 2016 - 2020 Karellen