news

Starfsmanna breytingar á nýju ári

05. 01. 2024

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla :)

Það eru starfsmannabreytingar hjá okkur á nýju ári -sjá uppröðun deilda hér.

Deildarstjóra uppfæra síðan sína foreldra nánar um starfsmenn á deild barna ykkar og vinnutíma starfsmanna.

...

Meira

news

Skólastjóraskipti

27. 12. 2023

Björg Sigurvinsdóttir hættir sem leikskólastjóri nú á nýju ári. Við þökkum henni kærlega fyrir samstarfið og samveruna.

Helga María Þórarinsdóttir tekur við sem leikskólastjóri, var áður aðstoðarleikskólastjóri. helgamaria@akmennt.is

Ingi Jóhann Friðjón...

Meira

news

Jólaball og jólagleði

15. 12. 2023

í dag var jólaball og almenn jólagleði í leikskólanum Lundarseli-Pálmholti.

Börnin dönsuðu i kringum jólatré, jólasveinar komu og það var jólamatur í hádeginu og ís í eftirmat.

Börnin hafa verið að útbúa jólagjafir handa foreldrum sínum undanfarna daga og ...

Meira

news

Ný gjaldskrá leikskóla 2024

07. 12. 2023

Vinsamlega athugið að breytt fyrirkomulag á leikskólagjöldum tekur gildi 1. janúar 2024 – gjaldskrá leikskóla.

Við hvetjum ykkur öll til að fara inná reiknivélina https://reiknivelar.akureyri.is/leikskolar/ til að athuga hvort þið fáið afslátt á gjöldunum.

Ath...

Meira

news

Skemmtun á sal

22. 09. 2023

Það var sungið og trallað á sal í morgun, bæði í Lundaseli og Pálmholti.

Í Lundarseli stjórnaði Birgitta Ösp söngstund og í Pálmholti spilaði Óli Steinar á gítar og stjórnaði söngstund.


...

Meira

news

Umferðafræðsla

13. 09. 2023

Umferðafræðsla fyrir elstu börnin var á Lundarseli 13.september og þótti börnunum það gaman. Hjólin þeirra voru skoðuð og löggu-bangsi sagði þeim sögur.

Öll börn í Lundarseli-Pálmholti eru í september að læra um umferðina/umferðareglur og fara í vettvagnsferðir...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen