news

Viðurkenning Barnvænt Sveitarfélag

14. 03. 2024

12. og 13. mars kom hún Karen Nóadóttir verkefnastjóri barnvæns sveitarfélags á Akureyri í heimsókn og afhenti börnunum veggspjöld. Búið er að endurnýja viðurkenningu Akureyrarbæjar sem Barnvænt sveitarfélag og við í Lundarseli-Pálmholti erum vinna að því að verða réttindaskóli unicef. Nokkur börn af Bangsadeild og Kisudeild ákváðu staðsetningu veggspjaldsins við inngang Bangsa og Kisu. Börn á Furuholti tóku á móti Karen og aðstoðuðu hana við að finna góðan stað þar sem foreldrar og börn sjá veggspjaldið vel.


© 2016 - 2024 Karellen