news

Dagur leikskólans

07. 02. 2023

Dagur leikskólans var haldinn hátíðlega í gær.

Foreldrum og forráðamönnum var boðið í heimsókn í Lundarseli og Pálmholti. Þeim var boðið að skapa listaverk með börnunum, að hnoða leir, púsla eða leika við börnin. Svo var boðið uppá mjólk og kleinur!

Tilgangur Dags leikskólans er að vekja athygli á hlutverki leikskóla og starfi leikskólakennara.

© 2016 - 2023 Karellen