news

Útskrift elsku barnanna

25. 05. 2022

Útskrift elstu barnanna var við hátíðalega athöfn í Lundarseli og Pálmholti, dagana 24. maí og 25.maí. Öll börnin fengu útskriftarskjal og birkiplöntu, svo og klapp! Börnin sungu líka fyrir foreldra sína og sýndu verk sín inná deildum. Og svo var boðið uppá skúkkulaðiköku.

© 2016 - 2023 Karellen